Loksins kom rigningin aftur

Eftir langa bid,thad var eins og hellt ur tonni af tunnum bara i nott SmileI dag a ad vera 33,stiga hiti og 30 % likur a rigningu i dag og i nott.A morgun er spad 32,stga hita med 70% likur a rigningu.Thettad er aedislegt bara nu tharf eg ekkert ad hugsa um gardinn a medan thettad er svona,eg er komin med nokkrar vatnsmelonur og se bara fram a fullt af fleyrum sama med tomatana piparana,eg setti nidur eina eggplontu bara til ad profa og er buin ad fa af henni Heartsama med agurkurnarthettad er bara med betri uppskerum hja mer sidan eg byrjadi ad fikta vid thettad.Nuna um midjan  agust aetla eg svo ad byrja a haustgardinum,thad er i fyrsta skiptid svo eg er ad kikja a netinu hvad er best ad raekta her i central Texas og thad er nu bara ymislegt sem eg hef fundid.En nog um thad i bili.

Kari er i Midland Odessa ad heimsaekja vin sinn i viku,skolinn byrjar hja honum 24,agust svo hann er bara i sma-frii Wink

Sidastlidnar 2,vikur hofum vid Joe farid med krakkana a uti-tonleika sem eru haldnir a fimmtudogum fra 6-9 a kvoldin.Annars holdum vid okkur bara mestmegnid heima thad virdist alltaf vera nog ad gera her.i gaer td tok eg svefnherbergid mitt i gegn gekk loksins fra vetrarfotunum Grin kominn timi til 5,storir pokar beint ut i skur.

Svo svissudum vid Birnu og Ciara inn i herbergi Ivars og Kara thvi thad er mikid staerra og litlan a nu nefninlega nog af doti sem eg tholi ekki lengur ad hafa ut um allt hus.Strakunum er alveg sama thvi thad er ekki thad litid plassid hja theim,nog fyrir rumin theirra hillur og 1-2 stola.Nu svo eru their med sma walk in closet.Svo thad vaerir ekkert um tha.

Jaeja nu er Ciara ad leggja sig svo eg aetla ad fara ad ryksuga (hun er hraedd vid Ryksuguna)blessunin .Eg myndi setja inn myndir her en mer tekst thad bara ekki.

                        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţú mátt alveg senda mér eitthvađ af ţessum hita Ásta mín, hér er frekar kalt miđađ viđ árstíma. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.7.2009 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband