nu a ad verda 22,stiga hiti i dag svo

eg aetla nu bara ad sitja uti a pallinum og njota vedrattunnar.Vedrid hefur verid svo furdulegt her 1,dag 4,stiga frost og annan13-20,stiga hiti.

Jolin voru bara storfin oll fjolskyldan samankomin Joe flaug inn a joladagsmorgun,og for svo a manudaginn aftur til Las Vegas thar sem hann verdur thar til i dag en tha keyrir hann til Tucson Az og fer ad vinna thar aftur allavega fram til februar,eftir thad vitum vid ekkert hvort hann komi heim eda fari eitthvert annad.

Siggi keyrdi til Kansas a sunnudaginn ad heimsaekja kaerustuna,hann verdur thar fram yfir aramotin.

Ivar aftur a moti tharf ad vinna milli jola og nyja arsins,Birna lika og hun tharf meira ad segja ad vinna a gamlarskvold,Kari bara nytur thess ad sofa fram eftir hann for i bio i gaer med vinstulku sinni annars er hann bara mestmegnid heima.

 Uta er buin ad bjoda mer a Billiard's a gamlarskvold og Kim langar ad fara lika,eg er ad paela i thvi svo eg thurfi ekki ad passa annars langar mig nu bara ad vera her heima og slappa af.

Vid Joe keyptum 4,skuffu eikarskjalaskap a utsolu um daginn og nu er tolvuherbergid ordid svo fint allt i rod og reglu,Svo i gaer thegar eg for i Walmart ad versla fann eg flott rum fyrir Kara med 3,undirskuffum og hillu vid hofudbordid thad kostar ekki nema 155 $ svo eg aetla ad kaupa thad um helgina,hann Caleb braut nefninlega rumid hans Kara og drengurinn er buinn ad sofa a dynum a golfinu greyjid

   Jaeja nu aetla eg ad fara ad skella mer i sturtu sidan thvo thvott og hengja ut i goda vedrinu,bestu hatidar og nyjars kvedjur fra mer til allra.   Wizard                      


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gott að heyra að allt gekk vel Ásta mín.  Það er gott að hafa fólkið sitt kring um sig á þessum tíma.  Gleðilegt nýtt ár til þín og kærleikskveðjur til þín og þinna

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.12.2008 kl. 12:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband