Her var hitabylgja a laugardaginn hitinn for upp i 40,stig

svo eg for ekki i teitid sem var eftir utskriftina hennar Kim thvi thad var haldid uti Whistling I stadinn forum vid Uta a barinn og Kim hitti okkur thar asamt fjolskyldu sinni.Vinkona min frestadi thvi ad koma i heimsokn en lofar ad koma a fostudaginn sem er fint thvi Joe kemur ekki fyrr en 29 mai.

Ivar og Kari voru ad sla fyrir mig a laugardagsmorguninn og svo aftur a sunnudaginn vedrid var mun betra tha ekki nema 29,stiga hiti og skyjad.thad var maedradagsgjofin fra theim,Siggi gaf mer simakort thvi Ivar threif husid svo vel fyrir mig(einnig maedradagsgjof Heart) Hann threif svo vel ad eg fann ekki gamla kortid mitt.Birna gaf mer handa og fotsnyrtingu i mollinu.Joe aetlar ad gefa mer eitthvad thegar hann kemur heim.Hann segir ad thad sem hann gefur mer er eitthvad sem mig hefur langad i lengi Pinch Eg hef ekki hugmynd um hvad thad getur verid.En mikid a eg nu goda fjolskyldu InLove

Eg er enn ad Passa Andrew hann er lasinn greyjid og sefur i leikgrindinni hennar Ciara her frammi i stofu.Ciara er sofandi inni i minu herbergi i voggunni sinni eg aetla ad halda theim fjarri hvort odru sem mest.En mamma hans aetlar ad koma og saekja hann i hadeginu og fara med hann til laeknis SmileJaeja eg er ad thvo thvott nuna og velin er buin svo thad er best ad fara ad hengja ut Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Úff Ásta mín 40°er rosalegur hiti.  Litla skinnið, vonandi batnar honum sem allra fyrst.  Það hlýtur að vera erfitt að vera með veikt barn í svona miklum hita.  Knús á þig inn í nóttina.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2008 kl. 22:54

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Hér er líka "hitabylgja" og hitinn fór í 20 stig fyrir norðan! Það vorar vel miðað við það sem við eigum að venjast.

Sigurður Þór Guðjónsson, 12.5.2008 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband