Her er sol,logn og 36,stiga hiti.

Nu er eg sko alveg til i ad fa haustid.Her er annars ad fretta ad eg var ad tala vid Ritu vinkonu mina i gaerkvold og hun sagdi mer ad Bill fyrrverandi madurinn hennar vaeri upp a gjorgaeslu fra thvi i gaermorgun hann var bitinn af rattlesnake i puttann og hendin er oll bolgin.Eg hef nu att hund sem hefur verid bitinn her hja okkur og thad er sko ekki falleg sjon.En hvad med thad eg aetla ad reyna ad heimsaekja kallinn i kvold ef eg fae far.

Jaeja nu er nyjasta hugmyndi hja mer ad fa einhvern til ad laga hlidid a geitagirdingunni og kaupa geitur i haust,eg aetla allavega ad hafa 2,mjolkandi geitur nu og audvitad hafur.Eg var nefninlega ad tala vid Maggy vinkonu i Ohio og hun var ad segja mer fra vinkonu sinni thar sem byr til sina eigin osta ur geitamjolkinni.Eg thekki nokkra adila sem geta selt mer geitur svo thettad er nu planid mitt.Eg er bara ordin svo einmana med Joe i burtu og Birnu og Ciara serstaklega Ciara sem eg sakna mikid.Og svo natturulega er Kari ordinn svo stor nu og hinir strakarnir(mennirnir)vonandi gengur thettad upp hja mer reyndar tharf eg ad raeda thettad vid Joe en hann laetur nu allt eftir mer thessi elska.So wish me luc, eg veit ekkert um geitabuskap en sjalfsagt geta seljendurnir styrt mer i retta att og gefid mer radleggingar eftir thorfum Wink

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Mér líst mjög vel á planið þitt að vera með geitur. Fátt eins mikið gefandi en að hugsa um skepnur og eiga þær að, ekki síst þegar mannfólkið er fjarri. Maður er aldrei einn með dýri hjá sér. SJálf gæti ég ekki verið án minna hunda.

Þér verður örugglega leiðbeint til að byrja með, hef alla trú á því að þú verðir fljót að tileinka þér umhirðu þeirra. Gangi þér vel

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 13.8.2008 kl. 22:05

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flott hugmynd með geitarækt Ásta mín.   Það verður gaman að dúlla við þær, og börn hafa jú gott af að umgangast dýr.  Vonandi nær maðurinn sér vel á strik, það hlýtur að vera hræðilegt að vera bitinn af skröltormi.  Knús á þig.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.8.2008 kl. 10:18

3 Smámynd: Ásta Björk Solis

Thakka ykkur fyrir Gurdrun og Asthildur

Ásta Björk Solis, 14.8.2008 kl. 17:17

4 Smámynd: Sporðdrekinn

Geitur eru dúllur, en ég hef aldrei lært að meta geitarost

Sporðdrekinn, 18.8.2008 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband