Jamm i dag er skyjad og 20,stiga hiti

thad er 80%likur samt a snjokomu 29,des.

I dag er 20,ara brudkaupsafmaeli okkar Joe,almattugur hvad timinn lidur.

Vinkona hennar Birnu er her i heimsokn med son sinn sem er manudi eldri en Ciara,aumingja drengurinn raedur ekkert vid hana og er argandi allann daginn.Vid erum ad reyna ad kenna honum ad hann tharf ekki ad lata rifa leikfongin af ser og audvitad ad kenna henni ad vera god og leifa honum ad leika lika vid dotid hennar.Strakurinn er bara svo hrikalega havaer thegar hann oskrar Ciara ma ekki einu sinni yta honum a hjolinu sinu.

En jaeja nog um thad Joe er a leidinni heim i dag og verdur her i naestum 2,vikur InLove Kari minn setti upp jolaseriu a pallinn i gaer nu er bara thakid eftir.Birna keypti fullt af nammi adan til ad setja i jolasokkana a arininum.Greynilega eru jolin ad koma eftir allt saman.

I fyrramalid erum vid ad fara ad skra Birnu i College og hun getur byrjad tha i januar ef allt fer vel Smile

Jaeja best ad fara ad skella mer i sturtu og hafa mig til adur en husbandid kemur heim,

                                           Gledileg Jol allir saman.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđileg jól og til hamingju međ 20 árá brúđkaupsafmćli.  Megir ţú njóta gćfu og gengis á nýju ári Ásta mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.12.2009 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband