Nu er bara 28,stiga hiti sol og ekki hreifist har
29.9.2009 | 19:41
a hofdi,eg sem var farin ad hlakka til gallabuxna vedrattunnar.En eg aetla nu ekki ad kvarta thvi eg held ad thad verdi ovenju kaldur vetur thettad ar.Sumarid er buid ad vera svo furdulegt.
Nu er farid ad styttast i ad eiginmadurinn fari til Waco bara 4,dagar Svo vid erum ad reyna ad redda Birnu bilprofinu fyrir helgina,eg er buin ad akveda ad gefa henni bara bilinn thvi hun tharf ad komast til og fra vinnu stelpan.
Eg get alltaf keypt annan bil einhverntima kanski a naesta ari en mer liggur ekkert a thvi.Hver veit hvad hvad skedur aetli Kari verdi ekki bara a undan mer Krakkarnir ganga fyrir sem er i lagi min vegna.Thad lida stundum 2-3 vikur an thess ad eg skreppi i baejinn svo thettad er engin naudsyn fyrir mig.Jaeja eg nenni thessu bulli ekki svo eg aetla ut a solpallinn (i skugga)og bara njota vedrattunnar.
Athugasemdir
Í gær snjóaði í Reykjavík, óvenju snemma, en það er aftur að mestu farið. Veturinn ætlar að leggjast hér snemma að en kannski hlýnar nú aftur.
Sigurður Þór Guðjónsson, 6.10.2009 kl. 14:11
Til hamingju með hann Sigga, skilaðu afmæliskveðju til hans frá okkur hér á Íslandi. Arna og fjölskylda.
arna (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.