Eg er svo buin ad fa nog af thessum hita....
18.7.2009 | 20:23
Alla daga 38-42,stig sol
I vikunni skruppum vid Kari til Jay og eg slakadi bara a i lauginni hans og thjalfadi ulnlidinn medan Kari og Jay fifludust a.Joe kom svo 3,timum sidar og stakk ser bara i laugina med okkur
Nu er eg bara sma raud i framan eg skil thad nu ekki ad brenna eg held eg se nu bara alveg nogu dokk.En thad verdur ad hafa thad eg aetla ekki ut ur husi fyrr en i kvold og tha bara til ad vokva gardinn.Jaeja verd ad haetta i bili Anna var ad hringja hun er a leidinni i heimsokn svo eg verd adeins ad taka til adur en hun kemur.Bless Bless.


Athugasemdir
Hér er í Reykjavík búiđ ađ vera afbragđsveđur á íslenskan mćlikvarđa í júlí, 15-21 stig hiti!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.7.2009 kl. 15:51
Her vilja allir rigningu rigningu og meiri rigningu.
Ásta Björk Solis, 19.7.2009 kl. 19:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.