Ruglad vedur i Texas
2.3.2009 | 00:15
sidustu nott var 6,stiga frost og i dag 12,stiga hiti.Eg vona bara ad blaberja og rosarunnarnir hafi thad af,eg setti ruslapoka yfir tha i gaerkveldi og vona bara thad besta.I nott a ad vera 0,stig og svo fer ad hlina aftur i vikunni.
I dag vard Kari 15,ara og eg gaf honum pening og skutladi honum i mollid,Joe pantadi keilubolta fyrir hann a netinu og Strakur faer aukabolta med pontuninni sem kemur eftir u,t,b,3,vikur.
adan hringdi eg i Steffany og spurdi hana hvort hun vildi vera med mer i gardyrkjunni og sem betur fer er hun til i thad,svo hun aetlar ad koma naestu helgi og hjalpa mer ad tilla og grodursetja graenmetid sem ma byrja a nuna Thettad er nu thokkaleg vinna ad rifa arfann madur hefur ekki undan thess vegna hafdi eg ekki gard i fyrra.
I kvold aetla eg ad slaka a og horfa a nyjasta thattinn med Donald Trump.Og a morgun fer eg i mollid bara til ad rolta um og komast fra heimilinu i nokkra tima Her er ekki haegt ad skreppa nidur i bae,thvi thad er bara ekkert thar.
Jaeja mer heyrist ad Ciara se ad vakna af blundinum best ad tekka a henni.
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið Kari.
Rósarunnar eiga að þola frost nokkuð vel, ef það er logn, bláberjarunnarnir ættu líka að þola slíkt ef þeir eru ekki komnir með sætukoppa.
Þú ert greinilega komin í ræktunina á fullu Ásta mín. Knús
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2009 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.