Dyrdlegur dagur i dag 32,stiga hiti vindur 17,km/kl ssv.
21.4.2008 | 15:43
Annars hefur litid verid ad gerast her,eg hef ekki skroppid a Billiard's i meira en manud og satt ad segja sakna thess ekkert Eg skil ekki hvernig folk nennir ad sitja a bar i svona blidu.Thad eina sem eg geri er ad skreppa i Walmart i matvorukaup +blomakaup til ad setja nidur.Svo kanski i Target ad kaupa eitthvad saett td nyjar gardinur og smottery fyrir husid,nu og svo tannlaeknirinn.Hann er vist buinn med thad versta og eg se hann i dag til ad vita hvad se eftir Rosarunninn sem hann Kari plantadi fyrir mig er byrjadur ad blomstra,og i gaer rolti eg til nagranna minna og husmodirin gaf mer 4,hrislur af einhverskonar blomstrandi tre sem vex mjog hratt eg aetla ad planta theim i dag og svo plontu sem eg keypti sem heitir Blushing Bride thad er med vodalega falleg hvit blom sem verda bleik i haust,blomid a vist ad verda 3-5 fet a breidd og staerd.Svo thad er sko bara nog ad gera hja manni A fostudaginn aetlar hun vinkona min ad koma aftur i heimsokn vonandi i svona viku til 10,daga.kannski djommum vid eitthvad a laugardaginn bara her heima hlustum a islensk log og sjoleidis.Jaeja Andrew litli er ad vakna svo eg tharf ad sinna honum a medan Ciara sefur.Eg fae nu bara thokkalega borgad fyrir ad passa hann hann er nu oskop gott barn.Jaeja solskinskvedjur til ykkar
Athugasemdir
Alltaf gaman að fá vini í heimsókn, knús á þig Ásta mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.4.2008 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.