Skitkalt her
10.12.2007 | 14:16
Bara 1,stigs frost i nott og hitinn i dag verdur ekki nema 2,stig Svo nu er bara inni vedrid byrjad hja mer.Krakkarnir voru ful yfir ad fa ekki vedrar fridag ur skolanum en eg aftur a moti fegin ad losna vid tha thettad er buin ad vera svo laung helgi.Nu er eg loksins buin ad fa skiptibord fyrir barnabarnid,hin amman kom med thad i gaer.Jaeja annars er ekkert ad ske hja manni Crystal er ad koma a eftir ad punta neglurnar hja mer og Rose aetlar ad kikja i heimsokn.Sidan aetla eg ad plata Joe i ad na i pantanirnar minar og skutla mer til ad skila theim til vidskiptavinanna svo eg geti fengid sma pening.Vid settum jolatred upp um helgina og nu vantar bara pakkana.jaeja eg nenni ekki thessu bulli eg aetla ad fara ad baka fyrir jolin.
Athugasemdir
Hmm... setja jólatréđ upp um helgina?! Hér verđur sko ekki sett upp jólatré fyrr en í fyrsta lagi á ţorláksmessu!! Ótrúlegt hvađ mađur er vanafastur. En ég held í hefđina frá mömmu, jólatré á ţorlákskvöld og stelpurnar hjálpa til viđ ađ skreyta. En ég sakna hefđarinnar frá gamlársdegi, tartalettur og kappát viđ Bibba. En mađur verđur líka ađ skapa nýjar hefđir međ sinni fjölskyldu, er ţađ ekki?
Jćja, ég bíđ spennt eftir fréttum af Birnu. Núna verđur kíkt á hverjum degi. Skilađu kveđju til hennar frá mér.
Kveđja frá Íslandi.
Ástrós (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 15:07
Ég verđ nú ađ herma eftir henni Ástrósu og skrifa smá hér. Jólatréđ fer upp hér á ađfangadagskvöld ţegar öll börnin eru sofnuđ. Ţá erum viđ tvö hér í stofunni, ég ađ pakka inn gjöfunum og mađurinn ađ skreyta tréđ. Og ţađ er svo gaman ađ sjá svipinn á börnunum ţegar ţau koma fram á ađfangadag. Og ég er alveg sammála Ástrósu međ gamlársdag, ţađ var alltaf gaman ađ borđa tartaletturnar og telja ţćr ofan í Bibba, hann gćti ţetta ekki í dag. Mér finnst líka gaman ađ finna mínar eigin hefđir og er komin međ nokkrar og á örugglega eftir ađ bćta viđ ţćr. Ég er orđin vođa spennt eftir fréttum ađ fjölgun hjá ykkur. Ţađ biđja allir ađ heilsa. kveđja, Arna og fjölskylda.
Arna (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 17:47
Ég er alveg viss um ađ Arna meini ţorláksmessukvöld.
Ástrós (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 18:47
Auđvitađ meinti ég ţorláksmessukvöld, takk fyrir ađ leiđrétta mig Ástrós.
Arna (IP-tala skráđ) 11.12.2007 kl. 08:12
Ja eg laet ykkur vita thegar eitthvad skedur hja henni.Aetli eg hringi bara ekki i ykkur.I dag er hun rumliggjandi svo thettad fer ad koma.
Ásta Björk Solis, 11.12.2007 kl. 12:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.