Skyjad og 29,stiga hiti
4.9.2007 | 15:56
Eg er buin ad oppna gluggana og slokkva a loftkaelingunni,eg veit nu ad einhverjir i fjolskyldunni verdur ekki anaegdir med thad en mer er alveg sama.Ef eg get sparad rafmagnid er eg alltaf anaegd.I gaerkvold eldadi eg Cream of Crab Soup,sem hepnadist rosalega vel oll fjolskyldan at a sig gat her aetla eg ad lata fylgja uppskriftina.......1,pund rifid nidur krabbakjot.1/2 stykki smjor.1,bolli kjuklingasod 1/3 bolli hveiti 1,bolli half & half sem eg seit ekki hvad er a islensku.4,bollar mjolk . Braeda smjorid i pottiblanda hveitinu og hraerasodinu i lata malla i 2,min.blanda mjolkinni og half&half.hraera stodulega thar til supan thikknar setja svo krabbakjotid i salt a og pipra..........eg maeli med 1og halfu til 2,pundi af kjotinu og og lika karry krydd.Thettad er algjort saelgaeti Nu sit eg her alein heima Joe og Ivar eru i vinnunni Siggi for eitthvert fyrir helgina o kemur heim i kvold Birna og Kari eru i skolanum Eg sat uti a palli i morgun og horfdi a nautgripina i haganum fyrir framan landid okkar,thad var svo rolegt og notalegt ad hlusta a baulid i theim thad tharf stundum litid til ad gledja mann.Bill vinur okkar kom her vid i fyrradag hann segist getad reddad okkur geitum a godu verdi svo nu tharf Joe ad laga hlidid a getagirdingunni.Hver veit hvenaer hann kemur ser i thad eg verd liklega ad byrja noldrid sem fyrst Jaeja best ad gera eitthvad af viti eins og fara yfir reikningana
Athugasemdir
Býrđu í sveit? Ć ţađ er ósköp notalegt ađ heyra hljóđin í dýrunum og náttúrunni
Huld S. Ringsted, 5.9.2007 kl. 08:43
Ja eg by ut i sveit,og elska thad ad hlusta og fylgjast med dyrahljodunum.stundum heyrir eg nytt fuglahljod og hringi i vini til ad komast ad hvada fugl thettad vaeri.
Ásta Björk Solis, 5.9.2007 kl. 12:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.