Eiginmadurinn kominn heim

 Smile     Thad tok hann 2 og halfan dag ad keyra fra Baltimore hann kom a sunnudagsmorguninn.Eg finn fyrir miklum letti en veit samt ad hann tharf ad fara aftur vid erum buin ad raeda thad.Thad maetti halda ad eg vaeri gift hermanni hann ferdast svo mikid.Eg veit ekki hvort eg hafi nefnt thad en hann er flugvirki.Nu er hann med krokkunum ad kaupa skolafot og Kari aetlar vist i ameriskan fotbolta svo hann tharf  ad fa laeknisvottord svo hann geti spilad.I gaer forum vid hjonin ut i hadegismat saman a Buffalo Wild Wings namm namm.Svo thegar krakkarnir komu ur skolanum forum vid ad kaupa sko og fleyra.Sidan platadi eg manninn i ad taka mig og dottir okkar i manucure,Og  sidan forum vid oll a Chilis i kvoldmat svo thettad var ljomandi gaerdagur.Jaeja allir eru komnir heim best ad sinna theim.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband