Dekurlif.
22.8.2007 | 20:39
mig langar ad laga gerfineglurnar en nenni ekki ad fara i leigubil.Svo eg flettadi i simaskranni og fann auglysingu um ad their koma heim til thin,nu eg hringdi og ad laga neglurnar + vax er ekki nema 35$,plus tips en samt odyrara en ad taka leigubil og lata gera thettad.Thannig ad konan kemur hingad kl,9,30.i fyrramalid.Eg aetla ad hringja i Utu vinkonu og i stadinn fyrir ad fara a snyrtistofu getur hun bara komid i heimsokn hingad stofan bydur lika upp a andlitsnudd.Thettad er bara luxus.
Athugasemdir
Hljómar alveg ótrúlega vel, njóttu vel.
Hafdís Jóhannsdóttir, 23.8.2007 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.