Siggi minn
22.7.2007 | 20:26
Eitthvad hef eg gert rett i uppeldinu hans og foreldrar minir lika,hann er buinn ad fa stoduhaekkun i fyrirtaekinu og er nu bara forstjori thar.Hann Ivar minn vinnur thar lika og aetladi ad haetta enn ollum likadi svo vid hann svo hann fekk kauphaekkun.annars er ekkert ad ske her eg aetla ad drifa mig i ad thvo thvott sem eg nenni ekki.
Athugasemdir
Það hlýtur að vera gaman þegar gengur vel hjá börnunum manns, einhver fullvissa um að maður hafi nú gert eitthvað rétt í uppeldinu mínar dætur eru bara 11 og 13 svo að það er ekki farið að reyna á þetta ennþá
Huld S. Ringsted, 23.7.2007 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.