Komin heim
18.7.2007 | 18:50
Eg kom heim kl,7,30.i fyrrakvoldi eftir ad hafa milli lent i Dallas,Ivar nadi i mig ut a flugvoll.I gaer hekk eg bara heima i nattfotunum allann daginn en nadi samta ad setja 2sinnum i thvottavelina og hengja ut.Svo tok eg upp ur 2 kossum eg er enn ekki alveg buin ad atta mig a hada hlut eg vil hvar,eg hef ekki einu sinni hengt upp myndir thvi eg verd ad kaupa nyju husgognin fyrst til ad sja hvar thaer passa inn i husid.I morgun for eg med stelpuna i laeknisskodun sidan upp i Walmart eg keypti thar ny rumfot og hledslutaeki fyrir gemsann eg gleymdi minu nefninlega i Baltimore.Jaeja sidan forum vid i Sams club og eg versladi i matinn yfir 200$ Eg thottist aetla ad fylla nyju frystikistuna sem magur minn gaf okkur i housewarming,nei thad var sko ekki nog svo eg verd vist ad fara aftur ut i bud um helgina vonandi get eg fundid god tilbod a matvorunum.
Athugasemdir
velkomin heim, ég veit hvernig þetta er þegar maður flytur, flutti sjálf inn í nýtt hús fyrir ári síðan og er ekki ennþá búin að hengja upp allar myndir... get ekki ákveðið mig
Huld S. Ringsted, 18.7.2007 kl. 21:26
Velkomin heim, sammála þetta er svolítið snúið með að koma sér fyrir í nýju húsi, myndir og húsgögn. En guð hvað ég öfunda þig að geta skroppið í Walmart. ég væri alveg til í 2klst rölt um þá búð.
Hafdís Jóhannsdóttir, 19.7.2007 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.