omurlegt
13.7.2007 | 20:22
Eru Islendingar sofandi?Thegar eg kom til landsins fyrir 2,arum sidan for eg i Blomaval og afgreidlukonan taladi mjog bjagada Islenku.I dag var eg ad tala vid vinkonu mina sem var ad koma ad heiman og hun sagdist hafa farid a nokkra stadi ad versla og thurfti ad tala ensku???????????????????????Afhverju stendur enginn upp og berst fyrir okkar tungu?Vid hofum alltaf verid svo stolt hvernig vaeri ad halda thvi afram.
Athugasemdir
Því miður er þetta orðin staðreynd að þurfa að tala ensku á mjög mörgum stöðum, það eru margir búnir að tjá sig um þetta og eru þá bara rakkaðir niður sem rasistar, nokkuð sem hefur sko ekki með rasisma að gera
Huld S. Ringsted, 13.7.2007 kl. 21:22
Ja thettad er algjor synd.
Ásta Björk Solis, 14.7.2007 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.