god afmaelisgjof
12.7.2007 | 19:55
Siggi minn hringdi adan og oskadi mer til hamingju med afmaelid,og sagdist hafa slegid framgardinn i gaer fyrir mig thad tok hann 5og halfan tima a riding lawnmower sem vinur hans lanadi i verkid.Okkar riding mower er biladur.Thettad lifgadi daginn meirihattar.Eg haetti vid ad fara i mollid i dag og aetla a morgun i stadinn,Joe nennir orugglega ekki ad fara i svoleidis rugl hann er buinn ad vonast til ad komast ur vinnunni snemma thessa viku en alltaf kemur eitthvad upp a.Svo vid verdum bara ad njota helgarinnar,svo fer eg heim a manudaginn.Aftur i raunveruleikann
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.