Rolegheit nuna
25.6.2007 | 21:44
Her er rigning og 25,stiga hiti.Kari er sofandi Birna er i sumarskolanum Siggi og Ivar eru i vinnunni.Eg er ad paela i ad skreppa ut og sa blomafraejum eg a svo mikid af theim og nu er vedrattan tilvalin.I morgun var heimasiminn loksins tengdur hja mer sem betur fer nu getur folk latid gemsann i fridi.Annars er eg enn ad pakka upp og akveda had a ad vera hvar.Kim hringdi adan Vid aetlum ut ad borda hadegismat a Buffalo Wild Wings a morgun og sidan ad fara i klippingu og audvitad a barinn eftir thad thettad er sko kvennadate hja okkur.Svo er eg ad vona ad Unnur skreppi i heimsokn um helgina eg er farin ad sakna thess ad rifast vid hana thessa elsku.Thad er nu ekki haegt ad eiga betri vinkonu en hana.Annars aetlar Joe ad tekka a flugi fyrir mig til Baltimore fljotlega eg aetla kannski ad fara i 4,daga vid verdum ad eiga einhvern tima saman ein
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.