til reykingarfolks

  Eg var svo lansom ad finna nyjan heimilislaeknir her og ein spurning sem hann spurdi mig var viltu haetta ad reykja,eg segi audvitad ja en sagdist hafa reynt daleidslu nalarmedferd og lyf sem eg man ekki hvad thad heitir.hann sagdi mer fra nyju lyfi her a Bandarikjamarkadinum sem heitir chantix og gaf mer lyfsedil fyrir 3 manudi.Eg raeddi vid eiginmanninn um thettad thvi lyfid er ekki stirkt af tryggingafelaginu okkar.En elsku Joe sagdi ad eg aetti ad reyna og sagdist vita ef thettad virkadi ekki yrdi eg ad saetta mig vid ad reykja til aefiloka.Jaeja eg akvad ad byrja a ad breyta minni hegdunarfari og haetti ad reykja i bilnum og reykingarherberginu minu sidan threif eg alla veggi thar og gardinur og sagdi sonum minum ad their yrdu ad flytja ad heiman ef their voga ser ad stelast til ad reykja inni i herbergjum sinum sama hvernig vedrid vaeri.Jaeja eg byrjadi svo a lyfinu en reykingarnar byrjudu ad minnka daglega.Sidan einn dag bad eg Sigga um ad fela pakkann minn adur en hann for i vinnuna og gefa mer eina rettu thegar hann kaemi heim thad skedi i nokkra daga svo akvad eg ad eg nennti thessu ekki og hef ekki reykt i sjo manudi.Thad eru margir vinir minir bunir ad fylgjast med thessu hja mer og ein vinkona sem kedjureykti er haett og flestir hinir eru komnir a thettad.Eg vil bara lata ykkur vita af thessu lyfi ef thad er ekki a Islandsmarkadi aetti einhver ad tala vid lyfjaeftirlitid um ad koma thessu i gang thvi eg og enginn annar trudi ad eg myndi haetta.Gangi ykkur vel.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband