flutningar
7.5.2007 | 16:43
Jaeja nu er loksins eitthvad ad fara ad ske med husakaupin min,eg skrifa undir a midvikudaginn og flyt a hotel med krakkana i 2,vikur og sidan inn i glaenyttt hus eftir thad.Nu er leidindavedur thessa dagana rigning og hvirvilvindar
eiginmadurinn er enn i Baltimore og thad litur ekki ut fyrir ad eg geti skroppid til ad heimsaekja hann en kanski getur hann skroppid hingad til min i Texas.Vodalega sakna eg hans mikid
madur veit ekki hvad madur hefur thad gott fyrr en madur tharf ad vera adskilja um tima.Jaeja best ad haetta thessu bulli siminn stoppar ekki her i dag.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.