Rakastigid i dag er 30% og 37,stiga hiti.
2.8.2008 | 20:29
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
37,stiga hiti i dag og ekki sky ad sja
23.7.2008 | 17:23
nu er eg bara farin ad hlakka til ad thad kolni sem verdur ekki fyrr en i november.En jaeja nu getur verid ad vinnann hja Joe i Las Vegas verdi lokid a fostudaginn og tha fer hann bara ad koma heim.Vid vitum ekki hvort hann fari eitthvad annad eftir thad thad er verid ad tala um Florida en vid sjalfsagt frettum eitthvad fljotlega.Birna og Ciara flytja til Houston a tharnaesta laugardag,audvitad verdur skritid ad hafa tha litlu her en thar koma nu aftur heim naesta vor.
Skolinn byrjar hja Kara 27,agust og eg er farin ad hlakka til ad hafa frid og ro her a virkum dogum aftur Thad verdur nu samt tomlegt an Ciara
Herna er hun alltaf jafn falleg
alltaf broshyr thessi elska Eg og Ryan vinur hans Ivars.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
I dag er halfskiad og 36,stiga hiti.
17.7.2008 | 21:43
Thad nyjasta i frettum hja mer er ad a morgun fer eg med Birnu I rett til ad fa barnamedlog med Ciara.Eg vona bara ad hin amman komi ekki med eitthvad ovaent,eg treysti henni ekki mjog vel thannig ad eg kvidi soldid fyrir thessu.Vonandi get eg platad Sigga i ad fara med okkur.
Astaedan fyrir ad eg treyst ihenni ekki er ad eg og Birna toludum saman og akvadum ad thad vaeri best fyrir hana ad flytja til systur sinnar i Houston og ganga thar i skola i vetur.En eg setti thad skilirdi ad annadhvort faeri Ciara med henni eda yrdi hja mer,hin amman vill ad Ciara verdi hja ser(hell no)Thettad er nefninlega gott fyrir Birnu ad taka abyrgd a sinum malum og throskast.
Ef ekkert fer urskeidis a morgun tha koma systir hennar og eiginmadur eftir 2-3 vikur ad na i thaer.Thettad verdur god reynsla fyrir dottur mina thar sem okkur maedgum hefur ekki komid vel saman undanfarid,Hun vill ekki fara i skolann i okkar umdaemi og eg vil ekki ad hun fari i skola i borginni en thad kemur ekki til greina thvi thad er ekki straeto eda ruta her til ad keyra hana thangad.Og ekki aetla eg ad kaupa bil handa henni tho svo ad hun geti fengid prof.Bensinverdid er nogu andsk dyrt.Jaeja laet vita a morgun hvernig fer i rettinum thad ma alveg senda mer godar hugsanir
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Jaeja 33.stiga hiti en skyjad sem er agaett bara.
6.7.2008 | 22:03
Ivar for med systkini sin og Caleb i bio adan svo her er fridur og ro.Eg er ad passa Andrew en hann er sofandi Joe skrapp til Californiu um helgina og hitti gamla biker buddie's sem hann hefur ekki sed i yfir 20,ar.svaka stud hja theim Eg aftur a moti for i mollid i gaer og fekk mer fota og handsnyrtingu og sidan bara a Billiard's ad hitta Kim,thad var svaka stud thar og mig langadi bara ekkert heim en vard audvitad ad gera thad 4 July var aedislegur ungu mennirnir her a heimilinu keyptu flugelda fyrir yfir 500$ og sonur nagranna okkar keypti lika svo thettad var meirihattar.Eg er ad paela i ad fara til San Antonio med Joe thegar hann kemur heim bara helgarferd a River Walk,og taka ekki krakkana med okkur Eg alveg dyrka ad fara thangad.Thvi midur veit eg bara ekki hvenaer hann kemur heim,En hann a vist ad heyra eitthvad i vikunni.Jaeja eg held ad guttinn se ad vakna aetli eg verdi ekki ad tekka a honum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
skyjad og 31,stigs hiti.
29.6.2008 | 18:47
Thad rigndi i nott svo thad er fint,thvi ad thessa viku getur Kari slegid tunidfyrir 4,july.Eins og vanalega aetla Ivar og vinir hans ad kaupa flugeldana eg hafdi agyggjur af thvi thar til vid fengum thessa hellidembu Svo nu verdur bara svaka party a fostudaginn eg natturulega bara fylgist med.
Joe er voda anaegdur med lifid i Las Vegas og eg er farin ad ofunda hann thvi her er alltaf svo svo mikill gestagangur,2,vinir hans Ivar koma hingad reglulega um helgar,Birna fekk 5,vinkonur i heimsokn i gaerkvoldi svo thad er bara allt a fullu.Jaeja nu aetla eg ad leifa Caleb a tolvuna.Bless.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Hjalp..............
27.6.2008 | 18:31
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
her er skyjad og 34,stiga hiti i dag.
25.6.2008 | 14:24
Siggi Ivar og Caleb eru i vinnunni Birna i skolanum Kari og Ciara eru enn sofandi,og eg er ad bida eftir ad mamma hanns Andrew komi med hann
.Eg er semsagt byrjud ad passa hann aftur.helgin var fin eg er buin ad setja myndir i albumid thad komu nokkur ungmenni i heimsokn og sumir leku golf adrir satu bara uti a pallinum.
I gaer skutladi nagranni minn mer ut i sjoppu og thegar eg kom til baka sagdi Birna mer ad Greg (vinur okkar Joe) hafdi hringt hann er eyrnalaeknir.Eg er med slaema heyrn,,,,,en jaeja sem sagt eg nadi sambandi vid hann og thessi elska kom hingad thvi eg hafdi ekki far inn i baejinn.Hann tok mot af eyrunum minum og eftir 6-10,vikur fae eg top of the line heyrnartaeki Hann er buinn ad vera ad reyna ad redda mer i nokkra manudi,en nu er allt ad ganga i gegn En hvad um thad audvitad baud eg honum upp a bjor og vid bara satum uti a pallinum og spjolludum vid Caleb og Kara.
Ciara er stod i fyrsta skyptid 23 juni her eru nokkrar nyjar myndir af henni.
Her situr hun i barnastolnum sem eg keypti thegar eg var olett af Birnu.Stollinn var keyptur i Ohio en thar faeddist Birna.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Alltaf sami hitinn her 34,stig i dag og halfskyjad
18.6.2008 | 15:10
En ogedsleg molla thad rigni nefninlega i nott Joe kom hingad a midvikudagskvoldid hann let mig ekki vita af thvi fyrirfram svo thettad var meirihattar gladningur En a fostudaginn for hann svo til Las Vegas thad tok hann 16,klukkutima ad keyra thangad.Nu eru komnir hingad 2 labrador hundar sem eg get ekki losad mig vid eg er buin ad hringja ut um allt en engar dyravinastofnanir vilja taka tha thvi eg er fyrir utan borgarmorkin.Dog poundid aetlast til ad eg borgi theim fyrir ad saekja tha en eg aetla sko ekki ad borga fyrir hunda sem eg a ekkert i.Svo nu er eg ad taka til minna rada og thaug eru ad hundarnir minir fa ad vera inni i thvottahusinu i mesta hita dagsins og thar gef eg theim vatn og mat.Hinir hundarnir vonandi finna ser annad heimili thar sem ekkert fa their her.Eg veit ad thettad er kaldranalegt en eg eg sa ad einn hundurinn la fyrir framan vatnskalina uti og leifdi minum hundum ekki ad drekka.Svo eg er ekki anaegd med thad Jaeja nog um thad tud her kemur mynd af vinberjunum minum thaug eru bara byrjud ad staekka saemilega
Og tharna er afinn ad heilsa upp a Ciara Her er annar hundurinn okkar hun er nu ordin 12 ara greyjid.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
32,stiga hiti og sol
10.6.2008 | 20:00
nog af frettum nunaKari er uti ad sla a riding lawnmovernum thvi Jill baud honum til Six Flags a laugardaginn med krokkunum sinum.....Eg er buin ad skra Birnu i sumarskolann og hun byrjar a morgun nuna var hun ad fara inn i borgina med Ciara og vinkonum hennar thaer aetla vist ad fara ad synda hja einni theirra.Sem betur fer eg nenni ekki ad hafa thaer her tha er bara ekkert nema inn og ut og eg er med loftkaelinguna a.......Hun er vist ad fara til Six Flags eftir 2,vikur en faer thad ekki nema hun thrifi gestabadherbergid og herbergid sitt Caleb Siggi og Ivar vinna hordum hondum their unnu sex daga i sidustu viku Joe hringdi adan og vinnan hja honum i Missouri verdur buin a fostudaginn og tha leggur hann a stad til Las Vegas i 4,vikur Eftir thad eiga their vist ad fara til Michigan.Eg er byrjud ad vera ad paela i hvort eg aetti kannski ad fljuga og heimsaekja hann i Vegas en er a badum attum thvi eg er med heimbod til New Yorktil hennar Fridu.En hver veit med haekkandi fluggjaldi kannski verd eg bara her heima Thad er alveg utilokad ad skreppa til Islands thvi thegar eg flaug thangad fyrir 3,arum var midinn 700$ en er nu buinn ad haekka upp i 1,900$ .Caleb med Ciara
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
nyr thjofnadur
6.6.2008 | 18:00
folki er radlagt ad tekka alltaf a numeraplotunum a bilum sinum thvi kona ein sa ad hennar voru horfnar.Hun hringdi i logregluna sem sagdi henni ad thettad se ordid titt ad plotunum er stolid og sett abil thjofsins sem svo fer a bensinstod fyllir bilinn sinn og stingur sidan af.Svo faer alsaklaust folk akaerur fyrir thettad.Hrikalegt en satt.
Nyjustu frettir hja mer eru ad Caleb er fluttur inn hja okkur nu tharf eg ad kaupa bara kojur thvi thad verda 3, i einu herbergi.Siggi aetlar ad rada hann i vinnu hja ser.Ja thad ma nu segja ad fjolskyldan se ordin stor 8,manns
Ciara byrjadi ad skrida i gaer nu byrjar gamanid her situr hun og tharna eru hun og Andrew
Jaeja siminn er ad hringja bae.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)